Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nytjaleyfi vegna tækniréttinda
ENSKA
technology rights licence
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... d) ,,gagnkvæmur samningur: samningur um tækniyfirfærslu þar sem tvö fyrirtæki veita hvort öðru í sama samningi eða aðskildum samningum nytjaleyfi vegna tækniréttinda og þegar þessi leyfi varða tækniaðferðir í samkeppni eða hægt er að nota leyfin til þess að framleiða samkeppnisvörur, ...

[en] ... d) reciprocal agreement means a technology transfer agreement where two undertakings grant each other, in the same or separate contracts, a technology rights licence, and where those licences concern competing technologies or can be used for the production of competing products;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 316/2014 frá 21. mars 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EU) No 316/2014 of 21 March 2014 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32014R0316
Aðalorð
nytjaleyfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira